Sit heima í herbergi étandi Lays flögur .. og hlustandi á verstu gelgjutónlist og skrifa þetta.
Hef nákvæmlega ekkert að segja nema það að Finnur.tk er kominn með gsmblog .. en þar getiði séð myndir sem hann tekur í símanum sínum.
er slóðin. Og eitt enn .. ég var að setja link á Boggu grallara en hún er einnig þekkt fyrir að semja hópdansa og búa til geitaosta.
Sit enn og aftur fyrir framan sjónvarpið í menntaskólanum og ákvað að birta mynd af manninum sem setti mynd af mér á einkamal.is ... en reyndar .. ætla ég að sýna ykkur síðuna hans ..
www.gummo.tk ( virkaði ekki seinast en virkar núna). Sjáiði andlitið á manninum sem birtist á síðunni .. það er hann.. helvítis ógeðið .. en okay... svona er þetta.. sumt fólk á bara erfitt, reyni að sætta mig við það.
Annars er American Idol að fara byrja .. fyrsta serían .. og ætla ég, Kristrún og Saga að horfa á þetta saman.
-
Helgi|
7:59 PM |
Monday, January 17, 2005
Sit hérna fyrir framan sjónvarpið í menntaskólanum .. og í sjónvarpinu er stúlknahljómsveitin Girls Aloud, að syngja lagið "Stand By You" .. allavega segja þær það mjög oft.
Svona þessar stúlkur eru úr 92% plasti að ég held vegna ... þær sucka.
Nú fyrir nokkrum dögum komst ég að því að mynd af mér er á private.is og undir því stendur að ég sé samkynhneigður og fýli að láta stráka stjórna, WRAWR.
Sá fífl sem gerði þetta heitir held ég .. Guðmundur en kallar sig Gummo og er með síðuna
www.gummo.tk og er þessi strákur 23 ára gamall.. er það ekki svolítið barnalegt að gera þetta ? Þar sem austfirðingar skoða þessa síðu eflaust og halda því að ég sé samkynhneigður ? En ég vildi láta bara segja að ég er það ekki og þessi Gummo er .. barnalegur aumingi.. mér býður við þessum strák vegna hann er algjör viðbjóður og vona hann verði lagður í einhelti vegna útlits síns .. en já .. ég á víst ekki mynd af honum .. þakkið mér bara fyrir!
Jæja .. er þetta ekki orðið gott í bili ?
P.s. Gummo .. þú ert viðbjóður.. trúðu mér.
-
Helgi|
12:37 PM |