Ég er alkominn úr sveitinni , fyrir löngu reyndar. . . en ég hef bara ekki nennt að blogga , en ég fór í paintball í gær og frekar smeykur fyrst, hélt kannski að kúlan myndir fara gegnum hálsinn á mér og ég myndir steindrepast, en sem betur fer voru anstæðingar ekkert voðalega hittnir :D , en bið að heilsa í bili .. og já,
Finnur er farinn til rvk :'( , hann verður saknað sárt ..
-
Helgi|
4:01 PM |