Ég er að fara útí sveit á eftir í sauðburð , kem aftur eftir nokkra daga , blogga meira þá .
Það er laugardagskvöld og ég hef ekki rassgat að gera, spurning að panta sér pizzu eða leigja spólu ..nú eða bæði . Var að hlusta á snilldarlag sem heitir Rose hellicopter, tvær 9 ára stelpur að syngja þetta , mjög fyndið , ég geri link á lagið þegar ég læri það .
-
Helgi|
7:29 PM |
Friday, May 02, 2003
Það er spurning hvort ég ætti ekki bara að hætta blogga, ég hef aldrei neitt að segja og ekkert að gerast hjá mér .. .. sé til ..kannnski gerist eitthvað ? :P
Og já eitt enn , sá sem finnur mynd af Moiru Kelly ÁN MAKE up , (helst ljóta mynd af henni) fær vegleg verðlaun !!
-
Helgi|
2:24 PM |